Ég man enn hvernig mér leið þegar ég fermdist. Leitin að hinu fullkomna fermingadressi, óöryggið og eftirvæntingin. Þrátt fyrir endalausar æfingar hjá prestinum þá náði...
Það rigndi þegar athöfninni lauk og við fundum okkur athvarf undir trjám í Mosfellsdalnum þar sem ég fann góðan stað til að mynda þau. Það...
Það er ótrúlega mikilvægt að hafa góða mynd af sér í ferilskrána. Það eru oft fyrstu kynni tilvonandi atvinnurekanda af þér. Við viljum vera...
Það kemur oft fyrir að ég fæ íslenskar fjölskyldur sem búa erlendis í myndatöku til mín. Þá nýta þau tækifærið þegar þau koma til Íslands...
Hann var í ungbarnamyndatöku, pínu peð, var ekkert á því að sofa og vera í einhverjum krúttpósum. Vildi bara vaka og skoða í kringum sig....
Það er virkilegur heiður þegar fólk velur mig til að mynda meðgöngu- og ungbarnamyndir fyrir sig. Stundum er það upphafið að okkar ferðalagi saman, en...
Þetta voru skemmtilegir strákar. Heilmiklir karakterar og eins og bræðra er vísa var svolítið um rifrildi þeirra á milli en þeim þótti greinilega mjög vænt...
Þessi fallega fjölskylda hafði aldrei farið til ljósmyndara áður. Lífið getur verið fullt af óvæntum uppákomum og nóg af þeim þegar börnin eru þrjú. Þetta...
Hlynur er hress og skemmtilegur strákur, á kafi í fótbolta og var alveg ákveðinn í hvernig fermingafötum hann ætlaði að vera. Eins og margir strákar...