Það er oft gaman að blanda myndatökunum, taka einhverjar myndir í stúdíó og aðrar úti. Það verður allt annað yfirbragð og það er bara gaman...
Við byrjum yfirleitt á að spjalla svolítið saman, um allt mögulegt. Tónlist, áhugamál og hvað er í gangi þá stundina. Ræðum um fjölskylduna, systkin og...
Ég man enn hvernig mér leið þegar ég fermdist. Leitin að hinu fullkomna fermingadressi, óöryggið og eftirvæntingin. Þrátt fyrir endalausar æfingar hjá prestinum þá náði...
Hlynur er hress og skemmtilegur strákur, á kafi í fótbolta og var alveg ákveðinn í hvernig fermingafötum hann ætlaði að vera. Eins og margir strákar...